top of page
Ég á nafn
Lagið er samið sem námefni fyrir barnasáttmálann og til að kenna börnum um réttindi sín. Hugmyndin er að textinn eigi að tákna barnsrödd sem er að segja frá sínu lífi, hvað það á og hvers það þarfnast á einföldu máli. þAÐ ER MIKILVÆGT AÐ BÖRN SÉU MEÐVITUÐ UM RÉTTINDI SÍN
Lagið byrjar á þeirri sterku setningu 'Ég á nafn'. Þegar lagið er kynnt fyrir börnum er hægt að byrja að útskýra hin grunnréttindi sem það er að eiga nafn.
hÉR AÐ NEÐAN ER VEGGSPJALD SEM ÚTSKÝRIR Á EINFÖLDU MÁLI BARNASÁTTMÁLANN.
Hér er lagið á A4 formi með gítargripum sem hægt að prenta út.
bottom of page