top of page
Fela Páskaegg
Þetta er lítið lag um það að fela páskaegg.
Lagið er old macdonald had a farm, en textann samdi Inga.
Lagið er hægt að nota til þess að læra afstöðuhugtök.
Einnig er hægt að nýta lagið í leiki, þar sem lítið egg (eða eitthvað sem hendi er næst) er falið og börnin skiptast á að finna það.
bottom of page